Ferðaáætlun 2026

Ferðaáætlun Ferðafélags Austur-Skaftfellinga 2026 Dags. Staðsetning og lýsing ferða Erfiðleika-stig Janúar/febrúar Skautað í góðu veðri, nánar auglýst síðar 1 skór 28. febrúar Hrómundarey í Álftafirði – jeppaferð 1 skór 11. apríl Mýrarslóð, Haukafell að Skálafelli  2 skór Júní Vinnuferð í Kollumúla, nánar auglýst síðar 1 skór 31. maí...