Ferðaáætlun 2023

Ferðaáætlun Ferðafélags Austur-Skaftafellssýslu 2023 Þema ársins 2023 verður Hörfandi jöklar. Gengið verður að jöklum í mörgum ferðum ársins, en ekki farið á jökul. 14. janúar Árnanes – Lækjarnes í Nesjum 1 skór 12. febrúar Fláajökull, vestan megin 1 skór 11. mars Lambatungnajökull, gengið úr Hoffellsdal 2 skór 16....