Ferðaáætlun 2023
Ferðaáætlun Ferðafélags Austur-Skaftafellssýslu 2023 Þema ársins 2023 verður Hörfandi jöklar. Gengið verður að jöklum í mörgum ferðum ársins, en ekki farið á jökul. 14. janúar Árnanes – Lækjarnes í Nesjum 1 skór 12. febrúar Fláajökull, vestan megin 1 skór 11. mars Lambatungnajökull, gengið úr Hoffellsdal 2 skór 16. apríl Skeiðarárjökull 1 skór 13. maí Morsárjökull 2 skór 8. -11. júní Gönguvikan: Hálda-Slaga – 1 skór Gengið fyrir Horn – 2 skór Skaftafellsheiði – 2 skór Bjarnanesheiði, Laxárdalur í Nesjum í Laxárdal í Lón – 3 skór 1 – 3 skór 17. júní Vinnuferð í Kollumúla, nánar auglýst síðar 1 skór...