Ferðaáætlun 2024

Ferðaáætlun Ferðafélags Austur-Skaftfellinga 2024 Brottför er frá þjónustumiðstöðinni við tjaldsvæðið á Höfn nema annað sé auglýst. Ferðir eru flokkaðar eftir erfiðleikastigum þar sem 1 skór merkir að gangan sé við flestra hæfi, 2 skór er orðin aðeins meira krefjandi og 3 skór merkir að búast má við talsverðri...