Gönguferð við Fell í Suðursveit

Laugardaginn 23.apríl verður gönguferð við Fell í Suðursveit. Sigrún Sigurgeirsdóttir leiðir göngu að Mjósundafossi og Fellsfossi, einnig verður gengið um heimahaga bæjarins Fells. Gönguleiðin er tiltölulega sléttlend en gert er ráð fyrir að vaða yfir Mjósundaá til að komast að Fellsfossi. Gert er ráð fyrir 5-6 km göngu,...