Sæludagar í Lónsöræfum
Sæludagar í Lónsöræfum 2. – 5. júlí 2026, fjórir dagar. Erfiðleikastig 3 skór. Fararstjórn: Ragna Pétursdóttir – panta þarf í þessa ferð með fyrirvara. 2. júlí, fimmtudagur. Brottför: Kl. 18:00 frá tjaldstæðinu á Höfn. Ekið að Illakambi og gengið þaðan niður í Múlaskála með vistir og farangur. Fólk...
