Ferðaáætlun 2026

Ferðaáætlun Ferðafélags Austur-Skaftfellinga 2026

Dags.Staðsetning og lýsing ferðaErfiðleika-stig
Janúar/febrúarSkautað í góðu veðri, nánar auglýst síðar1 skór
28. febrúarHrómundarey í Álftafirði – jeppaferð1 skór
11. aprílMýrarslóð, Haukafell að Skálafelli 2 skór
JúníVinnuferð í Kollumúla, nánar auglýst síðar1 skór
31. maíGanga og helgistund í Einholti á Mýrum1 skór
15. ágústHnappavellir í Öræfum2 skór
Sept.Stuttar gönguferðir í tengslum við Lýðheilsuvikuna og Gulan september. Nánar auglýst síðar. 1 skór

Brottför er frá þjónustumiðstöðinni við tjaldsvæðið á Höfn nema annað sé auglýst. Ferðir eru flokkaðar eftir erfiðleikastigum þar sem 1 skór merkir að gangan sé við flestra hæfi, 2 skór er orðin aðeins meira krefjandi og 3 skór merkir að búast má við talsverðri hækkun og/eða lengri vegalengd. Ferðir eru almennt auglýstar á fésbókarsíðu félagsins https://www.facebook.com/groups/339172596208232 og geta breyst frá áætlun ef veðurspá gefur tilefni til. Styttri göngur, verð: 1.000 fyrir einn/1.500 fyrir hjón/pör. Frítt fyrir 18 ára og yngri.Heimasíða: www.gonguferdir.is Netfang: ferdafelag@gonguferdir.is Sími: 868 7624