Ferðaáætlun 2020

Brottför frá þjónustumiðstöð við tjaldsvæðið á Höfn nema annað komi fram. Styttri göngur: 1.000 f. einn/1.500 f. hjón. Frítt f. 16 ára og yngri. 19. janúar. Jeppaferð, Krossaland í Lóni 1 skór.   22.febrúar. Krossbæjarskarð í Nesjum 2 skór.   22. mars  Jeppaferð, Núpstaðarskógur  2 skór. 18. apríl  Hjallanes í Suðursveit, 2 skór . 9.maí Umhverfis Reyðarártind í Lóni 2 skór. 31.maí Grjótárgil í Setbergsheiði  í Nesjum. 2 skór. 11 til 14 júní. Gönguvikan ekki lúra of lengi: 11.júní Kvíamýrarkambur, 1 skór 12.júní Gengið umhverfis stöðuvatn ofan við Smyrlabjörg. 1 skór 13.júní Gengið fyrir Horn. 1 skór 14.júní Skálatindar í...