Ferðaáætlun

Ferðaáætlun 2019

Ferðafélag Austur-Skaftfellinga

Heimasíða: www.gonguferdir.is

Fésbók: Ferðafélag Austur Skaftfellinga

Netfang: ferdafelag@gonguferdir.is

Sími: 869 0192

Brottför frá þjónustumiðstöð SKG við tjaldsvæðið á Höfn nema annað komi fram.

Styttri göngur: 1.000 f. einn/1.500 f. hjón. Frítt f. 16 ára og yngri. Keðjubroddaleiga: 1.000 á dag.

Skógey. Fjölskylduferð 1 skór

12. janúar, kl. 10. 
Broddar. 

Stafafell – Hvannagil í Lóni 2 skór

17. febrúar, kl. 10. 
Lagt af stað frá Stafafelli. Hækkun 200 m. Broddar. 

Suðurfjörur. Fjölskylduferð 1 skór

23. mars, kl. 10. 
Fjölskyldu- og jeppaferð.

Kapaldalur í Lóni  2 skór

6. apríl, kl. 10.

Hoffellsdalur Nesjum 1 skór

28. apríl, kl. 10. 

Endalausidalur – Laxárdalur 2 skór

18. maí. Kl. 10.00.
Gengið frá Endalausadal í Lóni yfir í Laxárdal í Nesjum.

Gönguvikan: 6.-9. júní
6. júní, kl. 17. Gengið fyrir Horn.  2. skór
7. 
júní, kl. 17. Hafradalur, Nesjum. 2 skór 
8. júní, kl. 10. Morsárdalur – Kjós. Lagt af stað frá tjaldsvæði í Skaftafelli. 2 skór
9. 
júní, kl. 10. Múlagljúfur í Öræfum. 2 skór

Vinnuferð í Múlaskála

16. júní.
Brottfarartími auglýstur síðar.

Óvissuferð á Jónsmessu.

23. júní.
Nánar auglýst síðar.

Sæludagar í Lónsöræfum 3 skór

5. – 7. júlí. 3 dagar. Hámarksfjöldi: 20 manns.

1.d., föstud. Lagt af stað frá Smiðjunesi kl. 7. Ekið að Illakambi og gengið þaðan niður í Múlaskála. Fólk kemur sér fyrir í skálanum og svo er gengið um Víðibrekkusker. 6-7 klst. Hækkun 680 m.

2.d. Gengið inn að Tröllakrókum um Leiðartungur. 7 klst. Hækkun 750 m.

3.d. Gengið frá Múlaskála fram Kamba að göngubrú við Eskifell og þaðan að Smiðjunesi. Á leiðinni þarf að vaða Hnappadalsá. 8 klst. Hækkun 800 m.

Verð: 48.000/51.200. Innifalið: Fararstjórn, akstur, gisting, 2x morgunmatur, 2x nesti, 2x kvöldmatur.

Panta þarf í þessa ferð. Uppl:  ferdafelag@gonguferdir.is  eða  í síma 8687624 Magga.

 

Útileguferð  2 skór

12. – 14. júlí.
Fossárdalur í Berufirði.

 

Berufjarðarskarð 2 skór

18. ágúst.
Í samvinnu við Ferðafélag Djúpavogshrepps.Nánar auglýst síðar.

Álftafjörður um Víðidal yfir í Lónsöræfi 3 skór

11.-14. ágúst. 4 dagar.

Fararstjórn: Jón Bragason. Hámarksfjöldi: 15 manns.

Gist í skálum. Vaðskór nauðsynlegir. Matur er innifalinn fyrir utan göngunasl. Panta þarf í þessa ferð.

1.d., sunnud. Ekið inn Geithellnadal inn að Leirási, gengið um Háás og upp á hraun, fram hjá Hnútuvatni og niður í Grund í Víðidal. Þar verður fræðst um búsetu fram til 1900. Víðidalsáin vaðin og gengið upp að Egilsseli. 8-10 klst. Hækkun um 800 m.

2.d. Gengið frá Egilsseli fram Tröllakróka og vindsorfin klettabelti skoðuð. Gengið upp á Tröllakrókahnaus sé veður bjart og niður á milli gilja að Múlaskála. 6-8 klst. Hækkun um 300 m.

3.d. Víðibrekkusker. 6-7 klst. Hækkun 680 m.

4.d. Gengið frá Múlaskála fram Kamba að göngubrú við Eskifell og þaðan að Smiðjunesi þar sem ferðin endar. Á leiðinni þarf að vaða Hnappadalsá. 8 klst. Hækkun 600 m.

Verð: 64.500/68.200. Innifalið: Fararstjórn, akstur, gisting, 3x morgunmatur, 3x nesti, 3x kvöldmatur.

Panta þarf í þessa ferð: Uppl: ferdafelag@gonguferdir.is eða  í síma 8687624 magga.

 

Þórisdalur í Lóni

14. september, kl 10.
Dímon og Dalsheiði.

 

Ketillaugarfjall í Nesjum 3 skór

20. október, kl. 10.

 

Hornafjarðafljót 1 skór

10. nóvember. kl. 10.
Gengið frá brú yfir í Bjarnanes.

 

Aðventuferð/jólatrésferð 1 skór

Í desember. Með Skógræktarfélagi Austur-SkaftafellssýsluNánar auglýst síðar.