Author: Björk Pálsdóttir

Ferðaáætlun 2018

Ferðaáætlun 2018

Gönguferðir 2018  Brottför frá þjónustumiðstöð SKG við tjaldsvæðið á Höfn. Verð í styttri göngur: 1.000 fyrir einstakling/1.500 fyrir hjón. Frítt fyrir 16 ára og yngri.  Erum með keðjubrodda til leigu, 1000 kr. pr. dag....

Vinnuferð í Múlaskála

Vinnuferð í Múlaskála

Frá ferðafélaginu. Ferðafélagið auglýsir eftir sjálfboðaliðum í vinnuferð í Múlaskála á Lónsöræfum helgina 16 til 17 júní. Þeir sem hafa áhuga á að koma með og leggja félaginu lið hafa samband við Möggu 8687624...

Fréttabréf 2018

Fréttabréf 2018

Fréttabréf Ferðafélags Austur – Skaftfellinga 2018. Kæru félagar. Þá er komið að hinu árlega fréttabréfi Ferðafélags Austur-Skaftfellinga. Með útgáfu fréttabréfsins viljum við kynna starfsemi félagsins og helstu verkefni þess. Aðalfundur félagsins var haldinn í...